Stökkva yfir í vörulýsingu
1 3

Orbea

DIEM 20 2025 - Extra Large

DIEM 20 2025 - Extra Large

Verð 605.111 kr
Verð 679.900 kr Tilboð 605.111 kr
Tilboð Uppselt

Litur
Stærð
Orbea Diem er líklegast eitt flottasta rafmagnsborgarhjólið á markaðnum þessa stundina. Allir kaplar eru vel faldir á hjólinu sem gerir það einstaklega fallegt og mínimalískt. Carbon gaffall og ál stell sem er hannað til að sveigjast draga úr ójöfnum til að gera ferðina sem þægilegasta. Hjólið er hannað til að vera mjög sýnilegt, en það kemur með ljósum sem gerir hjólið sýnilegt úr öllum áttum, auk ljóskastara að framan til að sjá vel í myrkri. Hjólið kemur með stóru 630WH innbyggðu batterýi fyrir þau sem vilja drífa sem lengst, en er líka fáanlegt með 540Wh batterýi fyrir þau sem vilja léttara hjól. Þetta skilar sér í langri drægni sem ætti að endast í heila viku fyrir flest fólk. Hjólið er fáanlegt með kraftmiklum Shimano Ep8 mótor (85Nm) sem er 4 sinnum kraftmeiri en meðal hjólreiðamaður, en er einnig fáanlegt með aðeins kraftminni Shimano Ep6 mótor (65Nm). Hjólið kemur hlaðið aukahlutum eins og innbyggðum standara, brettum, flottum bögglabera sem tekur 20kg (bögglaberi sem tekur 30kg líka í boði), festingu fyrir síma, USB-C hleðsluport til að hlaða símann og földu geymsluhólfi fyrir airtag svo þú getir alltaf fundið hjólið þitt, jafnvel ef því sé stolið. Einnig er hægt að bæta við allskonar aukahlutum eins og burðarfestingu að framan sem tekur allt að 10 kg og dropper sætispípu til að gera það auðveldara að setjast upp á hjólið og fyrir fleiri á heimilinu til að nota það. Hjólið er fáanlegt með keðju, en líka belti fyrir þau sem vilja minna viðhald, dýrasta beltisútgáfan kemur með sjálfskiptingu, svo þú þarft aldrei að hugsa út í hvaða gír þú ert í.

Til að sjá nánari upplýsingar um hjólið Skoða nánar
Skoða nánar

Íhlutir

Frameset

Frame

Orbea Diem Hydro High Polished 2024, Flex Tech, 135x9 / 142x12, Headset Routing, Custom Kickstand, Orbea Urban Cockpit and equipment compatible

Fork

Orbea Diem carbon fork, full carbon, 1" 1/8 - 1" 1/5 , thru axle 12x1, post mount disc mount, Thrue Axle12x100mm, Long mudguards compatible.

Headset

FSA 1-1/2" Integrated Aluminium Cup

Ebike

Battery

Orbea Internal 630Wh (Optional 250 Wh Range Extender)

RANGE EXTENDER

N/A

Motor

Shimano EP600

CHARGER

Orbea 2.Generation eBike Smart charger 42V/2-4A

Remote

EN600-L

Drivetrain

Chainring

Gates CDX 42t w/chainguard

Crank

Shimano Steps EM600

Shifters

Microshift TN71 for Nexus Inter 5

Cassette

Gates CDX 34t for Shimano Inter 5e

Rear derailleur

Shimano Nexus Inter-5

Chain

Gates CDX Belt

Cockpit

Handlebar

Orbea Urban, Integrated Light, Rise 54, Width 700

Brakes

Brakes

Shimano MT201 Hydraulic Disc

Brakes Configuration

Wheels

Wheels

Alloy, Tubeless, 25c, 32H

Tyres

Vittoria e-Randonneur 50-622, Reflective band

Accessories

Pedals

VP-537 Black

Front carrier

N/A

Rear carrier

Orbea RR-01 Alloy, w/Mik & Mik Side and Ortlieb QL3.1 system. Max. 20Kg

Mudguard

Curana Apollo Orbit 60mm

Front Position Light

Orbea integrated, USB-C charging point

Front light

Supernova Starstream Pure, Low Beam

Rear light

Orbea Fender integrated, with alert light

Chainguard

Gates CDS

Quick stand

Orbea Diem Integrated

Bell

Knog OI Classic

Components

Seatpost

Alloy 31.6x300mm Offset 0

Saddle

Selle Royal Vivo Ergo

We reserve the right to make changes to the product and component information appearing on this site at any time without notice, including with respect to equipment, specifications, models, colors, and materials.

Geometry and size

DIEM 20
S
M
L
XL
1Seat Tube (C-T)
442
468
490
540
2Top Tube (EFF)
586
610
634
659
3Head Tube
164,1
187,4
210,6
233,7
4Chainstay
435
435
435
435
5BB Height (25-622)
279
279
279
279
Size
Crank
Stem
Handlebar
Height
S
165
24
700
153-172
M
165
24
700
164-183
L
165
24
700
176-195
XL
165
24
700
187-204

*Estimated measurements