: Kemen Tour rafmagnsborgarhjól

Einstaklega fallegt og vel hannað rafmagnsborgarhjól sem kemur með 85 NM kraftmiklum Shimano mótor og val á milli 540 WH eða 630 WH batteríi. Hjólið er hannað með öryggi að leiðarljósi, það kemur með innbyggðum ljósum að framan, aftan og til hliðar svo þú sért sýnileg/ur, einnig er falið hólf fyrir airtag svo þú getir fundið hjólið ef því er stolið, að lokum koma festingar fyrir framelock lás svo þú getir læst hjólinu fljótlega. Hjólið kemur með 80 mm fjöðrun að framan, brettum, bögglabera, standara, símafestingu og USB-C tengi til að hlaða síma, einnig er hægt að bæta við dropper sætispípu og körfu að framan. Þetta er draumahjól fyrir þau sem vilja nýta sér rafmagnshjól til að komast á milli staða í stíl

Fann engar vörur
Notaðu færri flokka eða clear all

Finnur þú ekki það sem þú ert að leita að? Sendu okkur þá línu og við hjálpum þér að finna draumahjólið!

ofsi@ofsi.is