Ofsi er umboðsaðili Orbea, PEdALED og Orca á Íslandi

Ofsi hjól er hjólreiðaverslun á netinu, við bjóðum upp á hágæða hjólavörur á ofsalega góðum verðum. Þar á meðal Orbea reiðhjól framleidd í hjarta götuhjólreiðanna á Norður-Spáni og fyrsta flokks hjólafatnað frá Japanska hjólafatamerkinu PEdALED.

Design your Ride

Sérhönnuð hjól

Hefurðu heyrt af sérhönnuðu hjólunum sem við bjóðum upp á?

Orbea býður þér upp á að sérhanna liti og íhluti á draumahjólinu þínu með einföldum hætti, þér að kostnaðarlausu. Prufaðu að hanna draumhjólið þitt í dag!