Skemmtilegt fulldempað All Mountain fjallahjól sem kemur með 160 mm fjöðrun að framan og 150 mm fjöðrun að aftan. Það kemur einnig með geymsluhólfi og dropper sætispípu. Þetta er fullkomið hjól fyrir þau sem elska að hjóla upp og bruna niður fjöll
Fann engar vörur
Notaðu færri flokka eða clear all
Travel
150mm / 160mm
Feature
Adjustable Geometry
Head Angle
64º
Breyttu stellinu
Breyttu Head Angle um 0.5º og droppaðu hjólinu um 8mm fyrir aukinn stöðugleika á aðeins nokkrum sekúndum áður en þú skellir þér niður fjallið
Geymslubox
Allar týpur koma með geymsluboxi þar sem þú getur geymt verkfæri, nesti eða jafnvel regnjakka!
Kaplar þræddir í gegnum stellið
Allir kaplar eru snyrtilega þræddir í gegnum stellið til að hjólið líti sem allra best út!
Djúp sætispípa
Occam LT hjólið er hannað til að geta tekið allt að 230 mm langa dropper sætispípu! sem gerir þér
kleyft að velja nógu langa sætispípu sem að lætur hnakkinn fara alla leið niður að stellinu svo að
hnakkurinn verði ekki fyrir þér á leiðinni niður!
Finnur þú ekki það sem þú ert að leita að? Sendu okkur þá línu og við hjálpum þér að finna draumahjólið!