: Gain rafmagnsgötuhjól

Létt rafmagnsgötuhjól sem kemur með MAHLE mótor. Hjólið er fáanlegt í carbon útgáfu sem er með 350WH batteríi og pláss fyrir allt að 35 mm breið dekk, en einnig í ál útgáfu sem er með 250WH batteríi og pláss fyrir allt að 40 mm breið dekk. Hjólið er hannað til að hjálpa þér en ekki til að taka yfir hjólatúrinn. Þetta er draumahjól fyrir þá sem elska að fara í langa götuhjólatúra og vilja drífa lengra

Finnur þú ekki það sem þú ert að leita að? Sendu okkur þá línu og við hjálpum þér að finna draumahjólið!

ofsi@ofsi.is