: Vibe rafmagnsborgarhjól

Létt og fallegt rafmagnsborgarhjól sem kemur með MAHLE mótor og 248WH batteríi. Hjólið er fáanlegt með allskonar aukahlutum eins og ljósum, brettum, bögglabera, bjöllu og tösku. Þetta er draumahjól fyrir þau sem vilja nýta sér rafmagnshjól til að komast á milli staða í stíl

Finnur þú ekki það sem þú ert að leita að? Sendu okkur þá línu og við hjálpum þér að finna draumahjólið!

ofsi@ofsi.is