: Diem rafmagnsborgarhjól
Diem er líklegast eitt flottasta rafmagnsborgarhjól á markaðnum! Þetta fallega minimalíska hjól, kemur með kröftugum Shimano mótor, Ep8 85Nm mótor og Ep6 65Nm mótor í boði. Það kemur með innbyggðu batterýi, 630Wh fyrir þau sem vilja drífa lengra og 540Wh fyrir þau sem vilja léttara hjól, þau ættu að duga í heila viku fyrir flest fólk. Hjólið kemur með innbyggðum fram-, aftur- og hliðarljósum til að tryggja sýnileika og til að sjá vel í myrkrinu. Hjólið er fáanlegt með hefðbundnum keðju drifbúnaði en er líka fáanlegt með belti sem að lágmarkar viðhald. Hjólið er útbúið allskonar skemmtilegum eiginleikum, eins og innbyggðri símafestingu, USB-C hleðsluporti og faldri festingu fyrir airtag. Það kemur útbúið allskonar aukahlutum eins og brettum, bjöllu, innbyggðum standara og bögglabera, en einnig er hægt að bæta við dropper sætispípu, auka utanáliggjandi batterýi og burðarfestingu að framan. Þetta er draumahjól fyrir þau sem vilja vandað rafmagnsborgarahjól til að komast á milli staða í stíl.
Til að sjá nánari upplýsingar um hjólið Skoða nánar
-
TilboðDIEM 30 2025
Verð 500.397 ISKVerðEiningarverð / fyrir599.900 ISKTilboð 500.397 ISKTilboð -
DIEM 30 2026
Verð 599.900 ISKVerðEiningarverð / fyrir0 ISKTilboð 599.900 ISK -
TilboðDIEM 20 2025
Verð 617.325 ISKVerðEiningarverð / fyrir739.900 ISKTilboð 617.325 ISKTilboð -
Tilboð Til á lager hjá OfsaDIEM 20 2025 - Small
Verð 617.325 ISKVerðEiningarverð / fyrir739.900 ISKTilboð 617.325 ISKTilboð -
Tilboð Til á lager hjá OfsaDIEM 20 2025 - Extra Large
Verð 617.325 ISKVerðEiningarverð / fyrir739.900 ISKTilboð 617.325 ISKTilboð -
Tilboð Til á lager hjá OfsaDIEM 20 2025 - Medium
Verð 617.325 ISKVerðEiningarverð / fyrir739.900 ISKTilboð 617.325 ISKTilboð -
Tilboð Til á lager hjá OfsaDIEM 20 2025 - Large
Verð 617.325 ISKVerðEiningarverð / fyrir739.900 ISKTilboð 617.325 ISKTilboð -
DIEM 20 2026
Verð 739.900 ISKVerðEiningarverð / fyrir0 ISKTilboð 739.900 ISK -
TilboðDIEM 10 2025
Verð 745.947 ISKVerðEiningarverð / fyrir899.900 ISKTilboð 745.947 ISKTilboð -
DIEM 10 2026
Verð 899.900 ISKVerðEiningarverð / fyrir0 ISKTilboð 899.900 ISK
2024
iF Design Award
“Simply functional and elegant for the urban environment.”
2024
Cyclingworld Europe “Product of the Year” Award
“There were products that impressed us as jurors, such as the Orbea Diem, which impressed us with its innovative overall concept and many beautifully designed details.”
2024
Eurobike Gold Award
"Diem is an outstanding city e-Bike that combines safety, comfort, and precision with its patented frame design and SBS battery system. Its futuristic shifting system and exceptional design make it a standout in urban environments..."
2024
Red Dot “Product Design” Award
“The elegant Diem e-bike impresses with its intelligent lighting system, which significantly increases active safety in road traffic.”
Falleg mínimalísk hönnun
Falleg mínimalísk hönnun, allir kaplar eru snyrtilega þræddir í gegnum stellið og öll suða slípuð niður til að hjólið líti sem allra best út!
Innbyggð ljós
Hjólið kemur með virkilega flottum innbyggðum ljósum sem kviknar á sjálfkrafa í myrkri, sterkur ljóskastari að framan, bremsuljós að aftan, og ljós sem vefur sig utan um stýrið til að gera þig sýnilegan frá hliðunum.
Hlaðið aukahlutum
Hjólið kemur hlaðið gagnlegum aukahlutum, eins og innbyggðri símafestingu, USB-C hleðsluporti til að hlaða símann, falið geymsluhólf fyrir airtag til að finna hjólið ef því er stolið, bjöllu, flottum bögglabera, brettum, og innbyggðum standara svo eitthvað sé nefnt. Einnig er hægt að bæta dropper sætispípu og körfu að framan.
Valmöguleikar
Diem er fáanlegt í þremur mismunandi útgáfum, þremur mismunandi litum og svo er hægt að gera allskonar breytingar á íhlutum til að sérhanna hjólið að þér!
Finnur þú ekki það sem þú ert að leita að? Sendu okkur þá línu og við hjálpum þér að finna draumahjólið!
ofsi@ofsi.is