: Rise SL fulldempað rafmagnsfjallahjól

Rise SL er fulldempað Trail rafmagnsfjallahjól sem var hannað til að vera létt, lipurt, kraftmikið og með góðri batterí endingu. Hjólið kemur með kraftmiklum 85NM Shimano mótor og er fáanlegt með 420 WH eða 630 WH batterýi. Rise SL kemur með 140 mm fjöðrun að framan og að aftan. Þetta er draumahjól fyrir þau sem vilja létt, kraftmikið rafmagnsfjallahjól og elska að hjóla eftir skemmtilegum slóðum

Ef þú vilt meiri fjöðrun, kíktu þá á Rise LT

Framdempari

140mm

Afturdempari

140 mm

Head Angle

65.5º

Mótor

85 Nm

420Wh Batterí (1,95 kg)

ECO

Aproximate ride time

4 hours

Aproximate elevation

2300m

TRAIL

Aproximate ride time

3 hours

Aproximate elevation

1600m

BOOST

Aproximate ride time

2 hours

Aproximate elevation

1100m

630Wh Batterí (2,9 kg)

ECO

Aproximate ride time

6 hours

Aproximate elevation

3500m

TRAIL

Aproximate ride time

4,5 hours

Aproximate elevation

2500m

BOOST

Aproximate ride time

3 hours

Aproximate elevation

1600m

210Wh utanáliggjandi batterí (1,05 kg)

ECO

Aproximate ride time

1,5 hours

Aproximate elevation

1100m

TRAIL

Aproximate ride time

1 hours

Aproximate elevation

800m

BOOST

Aproximate ride time

-

Aproximate elevation

-

Hjólatölvu festing

Allar týpur koma með festingu fyrir hefðbundna hjólatölvu, en einnig er hægt að sérpanta skjá með hjólinu

Kaplar þræddir í gegnum stellið

Allir kaplar eru snyrtilega þræddir í gegnum stellið til að hjólið líti sem allra best út!

Carbon stell

Veldu carbon stell til að lágmarka þyngd og hágmarka stífleika

Ál stell

Suðan á ál stellinu er slípuð niður til að það líti sem allra best út

Djúp sætispípa

Rise hjólin eru hönnuð til að geta tekið allt að 230 mm langa dropper sætispípu! sem gerir þér kleyft að velja nógu langa sætispípu sem að lætur hnakkinn fara alla leið niður að stellinu svo að hnakkurinn verði ekki fyrir þér á leiðinni niður!

MyO

Öll carbon Rise eru fáanleg í MyO (My Orbea) útgáfu. Hannaðu draumahjólið þitt í þínum litum þér að kostnaðarlausu!

Finnur þú ekki það sem þú ert að leita að? Sendu okkur þá línu og við hjálpum þér að finna draumahjólið!

ofsi@ofsi.is