Stökkva yfir í vörulýsingu
1 8

Orbea

GAIN M21e 1X 2024

GAIN M21e 1X 2024

Verð 1.013.739 kr
Verð 1.129.900 kr Tilboð 1.013.739 kr
Tilboð Uppselt

Litur
Stærð
Önnur kynslóð af þessu flotta rafmagnsgötuhjóli sem hefur fengið lof gagnrýnenda fyrir skilvirkni og fallega hönnun. Gain er rafmagnshjól sem var hannað til að ýta undir hjólreiðatúrinn, en ekki stjórna honum. Það er í boði í bæði götuhjólaútgáfu og malarútgáfu. Batterý er falið í stelli og mótor er snyrtilega falinn í afturgjörð. PAS skynjari metur aflið sem myndast þegar þú pedalar og veitir stuðning eftir því. Allir kaplar eru leiddir í gegnum stýri, stamma og stell sem gefur hjólinu mjög stílhreint útlit. Hjólið kemur með innbyggðum fram og aftur ljósum. Geggjað hjól sem núllar út íslenskar brekkur og rok.

Til að sjá nánari upplýsingar um hjólið Skoða nánar

Hægt er að sérhanna lit á þessu hjóli þér að kostnaðarlausu á heimasíðu Orbea. Einnig er hægt að velja aðra íhluti á hjólið, borga þarf aukalega fyrir dýrari íhluti, sendið okkur línu til að fá tilboð í uppfærsluna.
Skoða nánar
Skoða nánar

Íhlutir

Frames

Frame

Orbea Gain Carbon OMR monocoque structure, Integrated Seat clamp with STVZO light, ICR cable routing, Thru Axle 12x142mm rear, thread M12x2 P1, Flat Mount disc, 700x35 max tyre, BB386 EVO, Mahle X20 AMC plug.

Fork

Gain OMR carbon fork, 700x35 maximun tyre, Flat Mount disc, Thru Axle 12x100mm, thread M12x2 P1

Headset

FSA 1-1/2" Integrated Aluminium Cup

Drivetrain

Crankset

SRAM Force Dub Wide 40t

Shifters

SRAM Force AXS

Cassette

SRAM XG-1271 XPLR 10-44t 12-Speed

Rear derailleur

SRAM Force XPLR AXS 12s

Chain

SRAM Force 12-Speed

Cockpit

Handlebar

OC Gravel GR31, Reach 70, Drop 110

Stem

OC Road Performance RP10, -8º

Brakes

Brakes

SRAM Force AXS

Brakes Configuration

Wheels

Wheels

Alloy, Tubeless, 700c, 21c

Tyres

Pirelli Cinturato™ Gravel H 700x35c TLR

Front Wheel Axle

Orbea Thru Axle 12x100mm M12x2 P1 Lite

Rear Wheel Axle

Orbea Thru Axle 12x142mm M12x2 P1 Lite

Components

Seatpost

OC Performance XP10 Carbon, 27.2mm, Setback 0

Saddle

Fizik Aliante R5

Accessories

Front light

Rear position light, on saddle clamp, COB Led, On/Off, 12 Lumen. STVZO

Handlebar Tape

Orbea Anti-Slippery/Shock Proof

Ebike

Motor

Mahle motor hub X20, ALC

Battery

Mahle iX350 36V 353Wh

RANGE EXTENDER

N/A

Display

Mahle Pulsar One monochrome ANT+ LEV

CHARGER

Mahle Active Charger up to 4A

Remote

Mahle ONE Head Unit (BT/ANT+)

Remote2

Mahle Handlebar Dual eShifter

We reserve the right to make changes to the product and component information appearing on this site at any time without notice, including with respect to equipment, specifications, models, colors, and materials.

GAIN M21e 1X
XS
S
M
L
XL
XXL
11 - Seat Tube (C-T)
430
460
490
515
540
570
22 - Top Tube (EFF)
516
535
555
569
587
602
33 - Head Tube
113
136
158
181
203
225
44 - Chainstay
415
415
415
415
415
415
55 - BB Height
263
263
263
265
265
265
Size
Crank
Stem
Handlebar
Height
XS
170
80
380
155-166
S
170
80
400
167-172
M
170
90
400
173-179
L
172
90
420
180-185
XL
172
100
420
186-191
XXL
175
110
420
192-207

*Estimated measurements