Stökkva yfir í vörulýsingu
1 af 4

Orbea

RALLON M-LTD

Verð
1.263.100 kr
Verð
1.419.900 kr
Tilboð
1.263.100 kr

Litur
Stærð
Rallon er gríðarlega vinsælt carbon enduro hjól frá Orbea, sem hefur fengið mikið lof gagnrýnenda undanfarin ár. Nú hefur það verið uppfært byggt á reynslu frá Orbea Fox enduro keppnisliðinu. Aðal fókusinn var að gera hjólið enn stöðugra í erfiðum aðstæðum, en því var náð með breytingum á stellinu, auk þess að bjóða það í mullet útgáfu, 29” dekk að framan og 27.5” að aftan. Hjólið kemur auk þess með geymsluhólfi og innbyggðum verkfærum, til að fækka hlutum sem þarf að hafa meðferðis í bakpoka. Þetta tryllitæki kemur 170 mm fjöðrun að framan og 160 mm fjöðrun að aftan. Þetta er hjól fyrir þá sem elska að bruna niður fjöll. https://www.orbea.com/ie-en/bicycles/mountain/rallon/technology
  • Frame Orbea Monocoque Race Carbon. Advanced Dynamics 160mm suspension technology. 29" wheels.Concentric Boost 12x148 rear axle. Pure Enduro geometry. Internal cable routing. ISCG05
  • Shock Fox DHX2 Factory 2-Position Adjust SLS Spring Cr 230x60mm
   Consult other components
  • Fork Fox 38 Float Factory 170 Grip2 QR15x110 Kashima
  • Crankset Race Face Next-R 32t
  • Headset Acros Alloy 1-1/8 - 1-1/2" Integrated
  • Handlebar Race Face Next R 35 20mm Rise 800mm
  • Stem Race Face Turbine R 35mm interface
  • Shifters Shimano XTR M9100
  • Brakes Shimano XTR M9120Hydraulic Disc
  • Cassette Shimano XTR M9100 10-51t 12-Speed
  • Rear derailleur Shimano XTR M9100 SGS Shadow Plus
  • Chain Shimano CN-9100
  • Wheels Race Face NEXT-R31 TLR 15/110mm IS
   Consult other components
  • Tyres Maxxis Assegai 2.50" WT FB 120 TPI 3C Maxx Terra EXO+ TR
  • Tyres Maxxis Minion DHR II 2.40" WT FB 120 TPI 3C Maxx Terra Exo+ TR
  • Seatpost Fox Transfer Factory Kashima Dropper 31.6
   Consult other components
  • Remoto de Tija Shimano SL-MT500 I-Spec EV
  • Saddle Fizik Taiga Kium rail
  • Chainguide e*thirteen CL52 30-36t black
  • Front Wheel Axle
   Consult other components
  • Brakes Configuration
   Consult other components
  • Storage Accesories Containers
  • Tools OC axle lever (Hex 6 & valve core removal) + OC Multitool (Hex 2, 3, 4 & 5)
 • Smelltu á Reikna út stærð til þess að komast að því með hjálp Orbea reiknivélarinnar hvaða stærð af stelli hentar þér best.

  Reikna út stærð

Steep and deep

Rallon er hannað til að vera með mikið pláss í stellinu fyrir dropper sætispípu.

Þetta þýðir að þú getur valið þér enn lengri dropper sætispípur til að láta hnakkinn hverfa þegar aðstæður krefjast þess.

Einnig auðveldar þetta að velja þér stærra hjól ef þú vilt meiri stöðugleika eða minna hjól fyrir meira fjör.

Geymsluhólf

Ralllon kemur með geymsluhólfi fyrir allt það helsta svo að þú getir skilið bakpokann eftir heima.

Þar að auki þá eru innbyggð verkfæri í stellinu

Viltu nýja Rallon hjólið þitt í Mullet útgáfu?

Veldu á milli 27.5” eða 29” afturgjörð án þess að það hafi áhrif á hönnun hjólsins með því að nota millistykki sem fylgir með.

Hvort sem þú vilt fara hratt á 29" eða fókusera á að hafa gaman á 27”.5, þá er bæði í boði á Rallon.

Einangraðar legur

Hver elskar að skipta um legur? Ekki við.

Hreinar legur endast lengur og tryggja að fjöðrunin virki sem best þegar þú ert í skítugum aðstæðum. Því hefur Orbea lagt mikið á sig til að einangra allar legur í Rallon.