Stökkva yfir í vörulýsingu
1 af 3

Orbea

GAIN D40

Verð
479.900 kr
Verð
0 kr
Tilboð
479.900 kr

Litur
Stærð
Þetta hjól fékk lof gagnrýnenda fyrir skilvirkni og fallega hönnun þegar það kom fyrst út og nú var að koma út enn flottari kynslóð af þessu hjóli. Gain er rafmagnshjól sem var hannað til að ýta undir hjólreiðatúrinn, en ekki stjórna honum. Það er í boði í bæði götuhjólaútgáfu og malarútgáfu. Batterý er falið í stelli og mótor er snyrtilega falinn í afturgjörð. PAS skynjari metur aflið sem myndast þegar þú pedalar og veitir stuðning eftir því. Allir kaplar eru leiddir í gegnum stýri, stamma og stell sem gefur hjólinu mjög stílhreint útlit. Hjólið kemur með innbyggðum fram og aftur ljósum. Geggjað hjól sem núllar út íslenskar brekkur og rok.